Í boði sem forpöntun, væntanlegt í júlí!
Ódýrasta sambrjótanlega rafmagnshjólið á markaðnum
Invicta Electric Coky hefur eitt markmið: að gera umhverfisvæna daglega ferðalagið ódýrara og aðgengilegra. Þótt hjólið sé smátt er það samt öflugt með 250w rafmagnsmótor og hámarkshraða allt að 25 km/h. Full hleðsla tekur aðeins 3 tíma úr venjulegri innstungu og með fullri hleðslu nær það allt að 35km drægni.
Tæknlýsing
- Álstell
- Innbyggð rafhlaða
- 250w Mótor
- Upplýsingaskjár
- Skálabremsur
- Fram og afturbetti
- Ljós að framan og aftan
- Standari



