Í boði sem forpöntun, væntanlegt í júlí!
Skemmtilegt rafdrifið „fatbike“ sem er tilbúið í utanvegar ævintýrin.
Kaffi Racer hönnun
Rafmagnshjólið er hannað í retró tilfinningu við frægu „kaffihúsa“ mótorhjólaútlitið og því flott frá öllum sjónarhornum. Helstu atriðin sem má tengja við útlitið er sætið og framljós hjólsins.
Eiginleikar
350w rafmagnsmótorinn gerir það að verkum að hjólið kemst á allt að 32km og drægni hjólsins er allt að 50km. Hleðslutími hjólsins er um það bil 3-6 tímar til þess að ná fullri hleðslu.
Tæknilýsing
- Framdempun
- Álstell
- 7 gírar, Shimano Tourney
- Diskabremsur
- Upplýsingaskjár
- 24*3 dekk
- 350w Mótor
- Öflug lýsing að framan
- Standari



