| Í boði í forsölu, fyrsta sending lendir í annari viku júní!
Sterkasta rafmagnshlaupahjólið fyrir krakka og unglinga Invicta Electric Micro Merlin er smíðað úr hágæða áli rétt eins og Explorer bróðir hans, með lámarks magni af plasti til að sjá til þess að góð ending sé á hlaupahjólinu. Hlaupahjólið hefur einnig innbyggða fjöðrun að framan sem hægt er að stilla eftir þyngd og tryggir þægindi á grófari vegum. Skjárinn sýnir hitastig, hraða og hleðslu hlaupahjólsins. Góð lýsing er á hjólinu að framan og aftan til að hjólið sé sýnilegra og öruggara sé að keyra í myrkri. Tæknislýsing
|



